Nú styttist í veturinn og ekki seinna vænna en að fara að huga að vetrardekkjunum.
Til upplýsinga, þá má setja nagladekkin undir þann 1. nóvember, en auðvitað má setja ónegld vetrardekk undir fyrir þann tíma. Á vef Samgöngustofu kemur fram að lágmarks mynsturdýpt dekkja yfir vetrartímann er 3mm.
Eru vetrardekkin þín tilbúin fyrir veturinn?