31″ DEKK FYRIR JEPPA
31″ dekk frá DICK CEPEK hafa reynst afar vel við íslenskar aðstæður. Hentug dekk fyrir minni og meðalstóra jeppa.
Einstaklega góð 31″ dekk hönnuð sérstaklega fyrir jeppa og fjórhjóladrifsbíla. Sterk ogáreiðanlegt við allar aðstæður, þar á meðal akstur á grófum slóðum.
Dick Cepek dekkin búa yfir frábærum aksturseiginleikum við akstur innanbæjar, er mjúkt og sterkbyggt.
Hafa samband31 dekk
SÉRFRÆÐIRÁÐGJÖF
Við höfum ekið bílum okkar um erfiðustu svæði heims, jafnt sem um götur heimsborga. Við nýtum þessa þekkingu til að veita þér ráð.
RÉTTU DEKKIN
Við búum því yfir einstakri þekkingu á þörfum jeppaeigenda þegar kemur að dekkjakaupum. Við erum með réttu dekkin fyrir þig.
VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
Starfsmenn okkar eru sérfræðingar í jeppadekkjum og geta tryggt að dekkin þín renni ljúflega undir bílnum og skili hámarks endingu.