38 tommu DEKK FYRIR JEPPA
38 tommu dekk frá Arctic Trucks. Einstakt jeppadekk sem hefur reynst einstaklega vel við íslenskar aðstæður eins og þær gerast mest krefjandi. Góð ending, mikil gæði og einstaklega gott verð fara saman í þessu frábæra dekki.
Hafa samband38 tommu Jeppadekk
kr.124.980
SÉRFRÆÐIRÁÐGJÖF
Við höfum ekið bílum okkar um erfiðustu svæði heims, jafnt sem um götur heimsborga. Við nýtum þessa þekkingu til að veita þér ráð.
RÉTTU DEKKIN
Við búum því yfir einstakri þekkingu á þörfum jeppaeigenda þegar kemur að dekkjakaupum. Við erum með réttu dekkin fyrir þig.
VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
Starfsmenn okkar eru sérfræðingar í jeppadekkjum og geta tryggt að dekkin þín renni ljúflega undir bílnum og skili hámarks endingu.