40 tommu DEKK FYRIR JEPPA og pallbíla

40 tommu dekk frá PRO COMP er einstakt dekk sem hefur reynsta afar vel við íslenskar aðstæður. Dæmi eru um akstur ferðaþjónustubíla á þessum dekkjum yfir 100.000 km og í raun ennþá nothæf þó þeim hafi verið skipt út. Þessi dekk eru bylting fyrir jeppa og pallbílaeigendur sem vilja stærri dekk en halda góðum aksturseiginleikum.

Hafa samband

40 tommu Jeppadekk

40"
kr.119.900

ARCTIC TRUCKS Á Instagram

Instagram has returned invalid data.