40 tommu DEKK FYRIR JEPPA og pallbíla
40 tommu dekk frá PRO COMP er einstakt dekk sem hefur reynsta afar vel við íslenskar aðstæður. Dæmi eru um akstur ferðaþjónustubíla á þessum dekkjum yfir 100.000 km og í raun ennþá nothæf þó þeim hafi verið skipt út. Þessi dekk eru bylting fyrir jeppa og pallbílaeigendur sem vilja stærri dekk en halda góðum aksturseiginleikum.
Hafa samband40 tommu Jeppadekk
Heilsársdekk
SÉRFRÆÐIRÁÐGJÖF
Við höfum ekið bílum okkar um erfiðustu svæði heims, jafnt sem um götur heimsborga. Við nýtum þessa þekkingu til að veita þér ráð.
RÉTTU DEKKIN
Við búum því yfir einstakri þekkingu á þörfum jeppaeigenda þegar kemur að dekkjakaupum. Við erum með réttu dekkin fyrir þig.
VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
Starfsmenn okkar eru sérfræðingar í jeppadekkjum og geta tryggt að dekkin þín renni ljúflega undir bílnum og skili hámarks endingu.