arctic trucks nokian 44
Arctic Trucks hefur í samstarfi við hinn virta dekkjaframleiðanda Nokian sett á markað vetrardekk sem eru sérhönnuð fyrir akstur á norðurslóðum.
Nokian er einn stærsti og virtasti dekkjaframleiðandi í heimi og þeir sérhæfa sig í framleiðslu öruggra dekkja fyrir norrænar aðstæður.
Sérfræðingar þeirra búa yfir áralangri reynslu og þekkingu á aðstæðum líkum þeim sem við búum við á Íslandi, eins og vetrardekk þeirra bera vitni um.
Sömuleiðis hefur Arctic Trucks um árabil sérhæft sig í smíði jeppa til notkunar við erfiðustu hugsanlegu akstursskilyrði.
Hafa sambandARCTIC TRUCKS NOKIAN 44
44" Dekk
SÉRFRÆÐIRÁÐGJÖF
Við höfum ekið bílum okkar um erfiðustu svæði heims, jafnt sem um götur heimsborga. Við nýtum þessa þekkingu til að veita þér ráð.
RÉTTU DEKKIN
Við búum því yfir einstakri þekkingu á þörfum jeppaeigenda þegar kemur að dekkjakaupum. Við erum með réttu dekkin fyrir þig.
VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
Starfsmenn okkar eru sérfræðingar í jeppadekkjum og geta tryggt að dekkin þín renni ljúflega undir bílnum og skili hámarks endingu.