AT 405 arctic trucks dekkið
Arctic Trucks hannaði og lét framleiða dekk sem byggir á áralangri reynslu af akstri við erfiðustu aðstæður hér á Íslandi og á norðlægum slóðum.
Þessi dekk eru afrakstur mikillar vöruþróunar þar sem nokkrir af reyndustu jeppasérfræðingum landsins komu við sögu.
Hafa sambandAT 405 JEPPADEKK
VERÐ METIÐ EFTIR ÁSTANDI
kr.108.650
SÉRFRÆÐIRÁÐGJÖF
Við höfum ekið bílum okkar um erfiðustu svæði heims, jafnt sem um götur heimsborga. Við nýtum þessa þekkingu til að veita þér ráð.
RÉTTU DEKKIN
Við búum því yfir einstakri þekkingu á þörfum jeppaeigenda þegar kemur að dekkjakaupum. Við erum með réttu dekkin fyrir þig.
VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
Starfsmenn okkar eru sérfræðingar í jeppadekkjum og geta tryggt að dekkin þín renni ljúflega undir bílnum og skili hámarks endingu.