Nú styttist í veturinn og ekki seinna vænna en að fara að huga að vetrardekkjunum. Til upplýsinga, þá má setja nagladekkin undir þann 1. nóvember, en auðvitað má setja ónegld vetrardekk undir fyrir þann tíma. Á vef Samgöngustofu kemur fram að lágmarks mynsturdýpt dekkja yfir vetrartímann er 3mm. Eru vetrardekkin þín tilbúin fyrir veturinn?
Nýju Nokian Hakkapeliitta AT35 eru fyrstu alvöru vetrardekkin fyrir 35 tommu breytta bíla. Þau hafa reynst einstaklega vel, bílarnar eru mun stöðugri og eins hljóðlátari. Haft var eftir einum viðskiptavini “Gallinn er sá að nú heyrir maður fullt af aukahljóðum í bílnum sem maður heyrði ekki áður.” Skoðaðu úrvalið á síðunni og eða kíktu til […]