Hvenær eru nagladekkin leyfð? Þau eru leyfð frá 1. nóvember til 14. apríl. Samgöngustofa vekur athygli á því 1. nóvember til 14. apríl skal mynstursdýpt hjólbarða vera a.m.k. 3 mm.