Mickey Thompson / Dick cepek Jeppadekk

Mickey Thompson / Dick Cepek jeppadekk hafa reynst afar vel við íslenskar aðstæður. Frábært alhliða jeppadekk hönnuð sérstaklega fyrir jeppa og fjórhjóladrifsbíla.

Áreiðanleg við fjölbreyttar aðstæður

Sterk og áreiðanlegt við allar aðstæður, þar á meðal akstur á grófum slóðum. Mickey Thompson / Dick Cepek dekkin búa yfir frábærum aksturseiginleikum við akstur innanbæjar, er mjúkt og sterkbyggt.

Hafa samband

Baja Legend EXP / TRAIL COUNTRY EXP

4 STK EFTIR
2 STK EFTIR
3 STK EFTIR
3 STK EFTIR
4 STK EFTIR
3 STK EFTIR
1 STK eftir
3 stk eftir
1 stk eftir
5 STK EFTIR
1 stk eftir
1 stk eftir
2 STK EFTIR

FUN COUNTRY / BAJA BOSS AT

EXTREME COUNTRY / BAJA LEGEND MTZ

Væntanlegt
Out of stock
2 STK EFTIR
1 stk eftir
3 STK EFTIR
1 stk eftir
3 STK EFTIR
2 STK EFTIR
3 STK EFTIR

Áreiðanleg hágæða jeppadekk

Dick Cepek/Mickey Thompson jeppadekk er tengd við off-road ævintýri um allan heim. Stofnandin Dick Cepek var mikill útivistarmaður sem stundaði skotveiði, stangveiði og fjölþætta útiveru og ferðalög. Akstur um óbyggðir Norður Ameríku voru hans ástríða. Allt frá árinu 1963 hefur Dick Cepek og fjölskylda hans lagt ástríðu sína í að bjóða hágæða jeppdekk sem kaupendur geta treyst við erfiðustu aðstæður.

Í fremstu röð frá upphafi og til dagsins í dag

Í dag eru Dick Cepek/Mickey Thompson jeppadekkin í fremstu röð um allan heim. Vandað framleiðsluferli og stöðug vöruþróun tryggja þér fyrsta flokks jeppadekk fyrir þinn bíl. Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að vali á dekkjum. Upplifðu bestu akstureiginleika sem þinn bíll býr yfir.