38″ jeppadekk – AT 405 – ARCTIC TRUCKS –
38″ jeppadekk fyrir 15″ felgu.
Arctic Trucks hefur um árabil verið leiðandi í hönnun og þróun lausna fyrir fjórhjóladrifna bíla og bílar okkar hafa sannað sig við einhverjar erfiðustu aðstæður sem fyrir finnast í heiminum. Á þeirri reynslu byggjum við þróun allra okkar lausna, bæði stórra sem smárra. Við búum því yfir yfirburða þekkingu á þörfum jeppaeigenda fyrir traust og öflug jeppadekk, enda eru góð dekk mikilvægasti öryggisbúnaður bílsins.
Einstakt jeppadekk sem hefur reynst einstaklega vel við íslenskar aðstæður eins og þær gerast mest krefjandi. Góð ending, mikil gæði og einstaklega gott verð fara saman í þessu frábæra dekki.
Be the first to review “AT405 Arctic Trucks jeppadekk 38×15,5R15”