Nokian Tyres, nyrsti dekkjaframleiðandi í heimi, hefur í samstarfi við Arctic Trucks hannað hið nýja Arctic Trucks Nokian 44 (LT475/70R17) vetrardekk fyrir sérútbúna bíla.
Þessir tveir sérfræðingar í vetrarakstri hafa áður átt í góðu samstarfi með frábærum árangri, og nú heldur sagan áfram.
Nokian Hakkapeliitta44 er sérstaklega hannað til aksturs við sérlega erfiðar aðstæður að vetri. Það hefur frábært grip, einstaka ending og flýtur mjög vel í djúpum snjó.