Dick Cepek – Extreme Country
Extreme Country jeppadekkið er hannað til að veita frábært grip, vera þægilegt í akstri, eyðast jafnt og vera hljóðlátt. Það skilar stöðugleika og góðu gripi á ójöfnu undirlagi. Hliðar dekksins eru sterkar og breiddin tryggir betra grip í aur og lausu undirlagi.
Eiginleikar:
Margreynd gúmmíblanda með djúpu spori sem skilar frábæru gripi og endingu.
Styrktar hliðar sem auka þó ekki þyngd dekksins, en gera bílinn stöðugri, koma í veg fyrir hitnun og auka mýkt.
Vítt ytra mynstur sem hreinsar sig vel, bætir aksturseiginleika og grip við akstur á grófum slóðum.
Þéttara innra mynstur sem bætir aksturseiginleika og er hljóðlátt.
Hannað fyrir akstur í aur og snjó.
Be the first to review “Dick Cepek jeppadekk Extreme Country 37×12,5R20”