Dick Cepek – Fun Country
Við hönnun Fun Country jeppadekksins var sérstaklega stefnt að því að dekkið væri frábært í akstri við sérlega erfiðar aðstæður, að það væri hljóðlátt og endingargott. Einstakt mynstrið, steinavörn og sterkbyggðar hliðar gera það að einhverju besta jeppadekki fyrir stóra jeppa sem fáanlegt er til notkunar við fjölbreyttar aðstæður.
Eiginleikar:
Einstök hönnun með steinavörn og vatnsraufum sem bæta grip dekksins.
Grófar rákir sem vinna vel með hönnun mynstursins og aðlaga sig vel að breytingum á undirlagi.
Hljóðlátt við akstur innanbæjar.
Styrktar hliðar sem minnka líkur á að dekkið rifni.
Hannað fyrir akstur í aur og snjó.
Be the first to review “Dick Cepek jeppadekk Fun Country 315/70R17”