kr.131.230

Fjallkóngurinn DC 44″ kveður.

Við höfum móttekið síðustu sendinguna af Dick Cepek 44″ jeppadekkjunum þar sem þau eru hætt í framleiðslu. Margir eiga góðar minningar tengdum þessum jeppadekkjum en þau hafa verið hluti af jeppamenningunni á Íslandi frá því að jeppabreytingar hófust.

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér dekkjagang.

  • Eiginleikar: Heilsársdekk, Microskeranleg
  • Felgustærð: 15"
  • Dekkjastærð tommur: 44"
SKU: DIC10150 Categories: , , , , Merki: , Brand:
preloader