Nokian Hakkapeliitta AT35 negld jeppadekk er hannað af Arctic Trucks í samstarfi við hinn virta dekkjaframleiðanda Nokian sett á markað 35’’ vetrardekk sem er sérhannað fyrir akstur á norðurslóðum. Nokian er einn stærsti og virtasti dekkjaframleiðandi í heimi og þeir sérhæfa sig í framleiðslu öruggra dekkja fyrir norrænar aðstæður. Sérfræðingar þeirra búa yfir áralangri reynslu og þekkingu á aðstæðum líkum þeim sem við búum við á Íslandi, eins og vetrardekk þeirra bera vitni um. Sömuleiðis hefur Arctic Trucks um árabil sérhæft sig í smíði jeppa til notkunar við erfiðustu hugsanlegu akstursskilyrði.
Hakkapeliitta LT2 AT315 er sérstaklega hannað undir þunga jeppa og hefur til að bera framúrskarandi grip, frábæra endingu og stöðugleika sem auðveldar stjórnun bílsins við erfiðustu aðstæður. Hér býðst íslenskum jeppaeigendum tækifæri til að eignast vetrardekk á heimsmælikvarða
Be the first to review “Nokian Hakkapeliitta AT35 negld jeppadekk”