kr.98.590

Pro Comp Xtreme MT/2 radial dekkin eru hönnuð fyrir öfluga jeppa og fjórhjóladrifsbíla. Hönnunin tekur mið af blönduðum akstri á þjóðvegum yfir í mjög krefjandi jeppaleiðir. Þú upplifir þægilegan þjóðvegaakstur en ert síðan á öruggum hjólbörðum með gott grip og öfluga drifgetu þegar þú mjakast yfir erfiðan Krakatindaslóðann til að skoða austurhluta Heklu.

Metnaðarfull hönnun á mynstri dekkjanna var útfærð með fjölbreytilegum möguleikum í tölvuhermi til að ná óviðjafnanlegu gripi og öryggi án þess að framkalla hávært veghljóð. Þá fékk hreisunargeta dekkjanna í snjó og leðju sérstaka athygli og var aukin til muna.

Xtreme er sérstaklega hönnuð með pallbíla í huga (LT – Light Truck) og hafa aukna burðargetu í samanburði við hefðbundin jeppadekk. (M/T2 – Mudd Terrain 2) endurbætt gróft munstur fyrir krefjandi aðstæður þar sem gott grip kemur sér vel.

  • Dekkjastærð tommur: 37"
  • Eiginleikar: Pallbíladekk, Heilsársdekk, Microskeranleg, Neglanleg
  • Felgustærð: 16"
preloader